Álalind 16 er glæsilegt 24 íbúða fjölbýlishús með niðurgröfnum bílakjallara sem nýtist bæði fyrir Álalind 14 og Álalind 16. Einnig eru bílastæði framan við húsið, einkastæði fyrir Álalind 16.
Dalhús ehf. er eigandi af verkefninu og er uppsteypa í gangi. Gunnar Bjarnason ehf. sér um verkefnastjórnun á verkinu ásamt því að sjá um alla uppsteypu og járnalögn.
Uppsteypa hófst í mars 2018 og er áætlað að henni ljúki í enda febrúar 2019.
Stefnt er að því að íbúðirnar í Álalind 16 fari í sölu fullfrágengnar haustið 2019 og að öllum lóðafrágangi verði lokið á sama tíma.
- Fjöldi íbúða: 24
- Stærð íbúða: 90 – 200m²
- Aðalverktaki:
Gunnar Bjarnason ehf. - Arkitekt: KRark ehf.
- Verkfræðistofa: Víðsjá ehf.
- Byggt fyrir: Dalhús ehf.