Urðarhvarf 4 er atvinnuhúsnæði staðsett í efri byggðum í Kópavogi. Þar er í dag rekið íbúðarhótel ásamt verslun og þjónustu á neðri hæðum hússins.
Gunnar Bjarnason ehf. sá um uppsteypu á turninum fyrir XJB ehf.
Verkið var unnuð á árinu 2014.
- Aðalverktaki:
Gunnar Bjarnason ehf. - Arkitekt: KRark ehf.
- Verkfræðingur:
Emil Þór Guðmundsson - Unnir fyrir: XJB ehf