Arnarhlíð 8 er stærsta verkefnið sem Gunnar Bjarnason hefur tekið að sér til þessa. Um er að ræða 156 íbúða fjölbýlishús með 2.500 fermetra verslunar- og þjónusturými ásamt tveggja hæða bílakjallara.
Dalhús ehf. er eigandi af verkefninu og er uppsteypa í gangi. Gunnar Bjarnason ehf. sér um verkefnastjórnun á verkinu ásamt því að sjá um alla uppsteypu og járnalögn.
Uppsteypa hófst í september 2018 og er áætlað að henni ljúki í snemma árs 2022.
Fyrsti áfangi er kominn í söluferli og hægt er að semlla á hlekkinn hér til að fara inn á sölusíðuna hlíðarendi.is
- Fjöldi íbúða: 156
- 2500m² verslunar / þjónusturými
- Stærð íbúða: 60 – 160m²
- Aðalverktaki:
Gunnar Bjarnason ehf. - Arkitekt: KRark ehf.
- Verkfræðistofa:
New Nordic engineering - Byggt fyrir: Dalhús ehf.